Hjálpaðu okkur að vaxa!

Við hjá Krakkasport vitum að með ykkar hjálp þá getum við haldið áfram að vaxa, dafna og þroskast. Því viljum við að þið takið þátt í vexti og þroska Krakkasports. Eins og við öll vitum þá er gott að eiga góða að sem eru tilbúnir að koma með góð ráð og ábendingur um hvað mætti gera betur. Við viljum með ykkar hjálp verða fullvaxta verslun sem við öll getum verið stolt af. 

Við óskum því eftir uppeldisráðum á krakkasport@krakkasport.is