SJ3

Super Junior Metal jafnvægishjól - svart

Frábært létt hjól fyrir hressa krakka frá 18 mánaða aldri sem eru að byrja að læra að hjóla!

Um Super Junior:

  • Stál stell
  • Stillanlegt sæti og stýri
  • 3.3kg
  • Engin hætta á að dekk verði loftlaus
  • Hannað í Bretlandi af Kiddimoto

Hjólið er aðeins 3.3 kg sem gerir krökkum og foreldrum auðveldara fyrir ef þarf að færa hjólið til eða halda á því. Auðvelt er að stilla hæð á stýri og sæti en þægilegt sætið má stilla frá 340 mm - 450 mm.

Dekkin eru úr plastefni og fyllt með EVA froðu.

Lítið mál er að setja hjólið saman og gera klárt fyrir notkun en allt sem þarf fylgir með hjólinu.