Sendum um allt land - Einnig hægt að sækja pantanir í verslun!


Útsala

102-47

CHILLI Pro Scooter 5000

Alvöru hlaupahjól í Allstar línunni fyrir stækkandi krakka!

5000 serían er fyrir krakka sem eru of stórir fyrir 3000 seríuna. 5000 serían er næsta stig fyrir Pro Scooter, með aðeins hærra stýri og stærra dekki. Eins og alltaf hjá CHILLI þá eru aðeins gæða efni notuð í framleiðslu 5000 seríunnar sem gerir hana letta og sterkbyggða. 5000 serían er í farabroddi hvað varðar hlutfall milli verðs og gæða og er þar af leiðandi frábær fyrir krakka sem vilja feta sig upp á við í sportinu.

Heildar hæð á IZZY er 84 cm.

*Mælt er með að handföng séu ekki mikið fyrir ofan nafla þegar staðið er á hlaupahjólinu.

Um 5000:

  • Byrjendur 8 ára+
  • 7075 Ál plata lengd 50 cm breidd 11,5 cm
  • 4130 chromoly stál stýri hæð 60 cm breidd 50 cm
  • 7075 Ál gaffall 
  • Tveggja bolta CNC ál klemma 
  • Hjól 110 mm
  • Legur  ABEC9
  • Fjöðrun CHILLI Spider HIC
  • Þyngd 3.6 kg