Sendum frítt hvert á land sem er ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira!


Um okkur

Það á að vera gaman að vera krakki og krakkinn á aldrei að hverfa þó þú vaxir úr grasi. Krakkasport er verslun sem hefur það markmið að krakkar á öllum aldri, litlir og stórir geti fundið vörur sem gera tilveruna skemmtilegri! Við bjóðum aðeins upp á gæðavörur frá þekktum framleiðendum þar sem gæði og öryggi eru í fyrirrúmi. Krakkasport mun eingöngu reyna að bjóða vörur á sem besta mögulega verði en eitt af markmiðum okkar er að það eiga allir að fá að leika með. Við viljum veita góða og eins persónulega þjónustu og vefverslun getur leyft. Við viljum að okkar viðskiptavinir verði hluti af fjölskyldu sem veit að lífið er líka leikur á sama hvaða aldri þú ert.