Verslun að Njarðarnesi 6, Akureyri lokuð vegna flutninga. Opnum nýja og stærri verslun á Glerártorgi - Akureyri þann 1. nóvember. Alltaf opið á www.krakkasport.is

Sendum frítt hvert á land sem er ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira!


SL509BLK/BLK

SLAMM 100MM NYLON CORE HJÓL - SVÖRT

SLAMM 100MM NYLON CORE HJÓL

Flott og endingargóð 100mm Nylon Core hjól frá Slamm (88A PU) með mjög hátt "rebound" í mörgum litum.

Um vöruna:

  • 100mm nylon core hjól með ABEC-9 chrome legum
  • mál 100mm x 24mm
  • 88A Super High Rebound (SHP)
  • ABEC-9 chrome legur

Litur:

Svartur/svartur, svartur/hvítur, blár, grænn, appelsínugulur, bleikur, fjólublár, rauður